Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

díalektísk stund

Opinn stjórnarfundur

DíaMat býður á opinn stjórnarfund mánudaginn 21. nóvember kl. 20, í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Dagskrá:1. Almenn umræða um starf félagsins undanfarið.2. Undibúningur aðalfundar.3. Umræða um

LESA »
styrkir

DíaMat veitir styrki

Á dögunum styrkti DíaMat þrenn verðug samtök: • Réttur barna á flótta, sem berjast fyrir mannréttindum barnungra hælisleitenda • Pieta-samtökin, sem veitir fólki í sjálfsvígshættu

LESA »
Uncategorized

Réttur barna á flótta

DíaMat boðar til opins fundar um rétt barna á flótta mánudaginn 26. september kl. 20 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Esther Þorvaldsdóttir og Morgane Priet-Mahéo frá

LESA »
baráttudagur

Hinsegin dagar

Díamat óskar öllu fólki innilega til hamingju með glæsilega hinsegin daga og gleðigöngu. Baráttukveðjur til alls hinsegin fólks.

LESA »
Eftirlifandi manneskja með skaðlega brennda handleggi.
Minnumst

Híróshíma og Nagaskí

Í gær voru 77 ár frá kjarnorkuárás Bandaríkjana á Híróshíma og Nagasakí. DíaMat hvetur fólk til að taka þátt í kertafleytingu komandi þriðjudag.

LESA »
baráttudagur

Gleðilegan 1. maí

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Við í DíaMat óskum öllu verkafólki til hamingju með daginn og sendum baráttukveðjur. Ef það er engin barátta, verða

LESA »