loader image
Vetrarsólstöður við Karnak musterið

Dags

Gleðilegar vetrarsólstöður

Skrifað af:

Stjorn

Í dag getum við íbúar á norðurhveli jarðar kæst, klukkan 21:48 í kvöld var formlega vetrarsólstaða ársins og nú tekur deginum að lengjast hægt og rólega.

Gleðilegar vetrarsólstöður frá okkur í DíaMat og njótið hækkandi sólar.

Deila:

Facebook
Twitter