Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Híróshíma og Nagaskí
Í gær voru 77 ár frá kjarnorkuárás Bandaríkjana á Híróshíma og Nagasakí. DíaMat hvetur fólk til að taka þátt í kertafleytingu komandi þriðjudag.

Díalektísk stund með Tré lífsins 31. maí
Á þriðjudaginn verður Sigríður Bylgja á vegum Trés lífsins með kynningu á starfsemi þeirra. Klukkan 17:00 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87 Verið velkomin, kaffi og kruðerí

Gleðilegan 1. maí
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Við í DíaMat óskum öllu verkafólki til hamingju með daginn og sendum baráttukveðjur. Ef það er engin barátta, verða

Díalektísk stund með Petru Hólmgrímsdóttur
Díalektísk stund 23. mars kl. 20:00 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87. Petra Hólmgrímsdóttir sálfræðingur ætlar að segja okkur frá starfi sínu við að hjálpa fólki að

Aðalfundur DíaMats 20. febrúar
Kæri félagi, þótt farsóttin hafi almennt gert þungt fyrir fæti í félagsstarfi á árinu sem var að líða, hefur DíaMat ekki legið í dvala. Nú

Byltingardagatalið: leiðrétting
Villur hafa verið uppgötvaðar í byltingardagatalinu á síðunum fyrir mars, apríl og maí. Leiðrétt blöð eru í boði hér fyrir neðan til útprenntunar. Einnig geturðu

Gleðilegar vetrarsólstöður
Við í Félag um díalektíska efnishyggju óskum öllum gleðilegrar hátíðar á þessum stysta degi ársins. Njótið jólanna og komandi hækkandi sólar. Mynd: Karnak musterið í

Byltingardagatalið 2022 er komið út
Byltingardagatalið 2022 er veglegur prentgripur sem sómar sér vel á heimilum með sósíalískar taugar. Dagatalið inniheldur sögufrægar dagsetningar og fæðingar- og dánardaga merkisfólks úr sögu

Fardagar sóknargjalda
Íslenska ríkið borgar trúfélögum og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld eftir fjölda fólks sem er skráð í viðkomandi félag fyrsta desember árið á undan. Nú er fyrsti desember

DíaMat styrkir góð málefni
Þetta haust valdi DíaMat fjögur góð málefni til að styrkja.Það eru: Drekaslóð, Pieta, Sjónarhóll og Solaris. Hvert fyrir sig fékk 200.000 króna styrk frá félaginu.