Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Í dag, 8. mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Í ár skulum við muna að uppruni þessa dags á sér stað í
Aðalfundur DíaMats 2023 & díalektísk stund með Guðmundi Ævari Oddsyni
Kæru félagar, Undanfarið starfsár hefur verið ágætt fyrir félagið. Við höfum ekki haldið díalektíska stund í hverjum mánuði, en þær sem við höfum haldið hafa
Gleðilegar vetrarsólstöður
Í dag getum við íbúar á norðurhveli jarðar kæst, klukkan 21:48 í kvöld var formlega vetrarsólstaða ársins og nú tekur deginum að lengjast hægt og
Opinn stjórnarfundur
DíaMat býður á opinn stjórnarfund mánudaginn 21. nóvember kl. 20, í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Dagskrá:1. Almenn umræða um starf félagsins undanfarið.2. Undibúningur aðalfundar.3. Umræða um
DíaMat veitir styrki
Á dögunum styrkti DíaMat þrenn verðug samtök: • Réttur barna á flótta, sem berjast fyrir mannréttindum barnungra hælisleitenda • Pieta-samtökin, sem veitir fólki í sjálfsvígshættu
Réttur barna á flótta
DíaMat boðar til opins fundar um rétt barna á flótta mánudaginn 26. september kl. 20 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Esther Þorvaldsdóttir og Morgane Priet-Mahéo frá
Betri bálfarir, betri jarðarfarir
Það hefur færst í vöxt á undanförnum áratugum að fólk kjósi að láta brenna lík látinna ástvina sinna í stað þess að grafa þau. Eina
Jarðfræðiferð DíaMats með Snæbirni Guðmundssyni 3. september
DíaMat býður í stutta jarðfræðiferð um höfuðborgarsvæðið fyrir alla fjölskylduna. Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Fjölskyldu- og húsdýragarðinn klukkan 10 laugardaginn 3. september.
Hinsegin dagar
Díamat óskar öllu fólki innilega til hamingju með glæsilega hinsegin daga og gleðigöngu. Baráttukveðjur til alls hinsegin fólks.
Híróshíma og Nagaskí
Í gær voru 77 ár frá kjarnorkuárás Bandaríkjana á Híróshíma og Nagasakí. DíaMat hvetur fólk til að taka þátt í kertafleytingu komandi þriðjudag.