Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Díalektísk stund og opinn stjórnarfundur DíaMats
DíaMat heldur opinn stjórnarfund sem jafnframt er díalektísk stund októbermánaðar.Þriðjudag 12. október klukkan 17, Friðarhúsi Njálsgötu 87. Dagskrá:1. Staða lóðarumsóknar og kæru2. Styrkir haustsins3. Annað

Jafndægur á hausti
Í dag, 22. september, eru jafndægur á hausti!Sólina og tunglið varðar ekkert um hallann á samskiptum mannfólks Vesturlanda og Suðurlanda. Í dag er annar tveggja
Yfirlýsing og áskorun No Borders Iceland til dómsmálaráðherra, nýskipaðs formanns kærunefndar og umboðsmanns Alþingis.
DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju styður yfirlýsingu og áskorun No Borders vegna nýlegrar skipunar Þorsteins Gunnarssonar í embætti formanns kærunefndar Útlendingamála.Við hvetjum félagsfólk sem

76 ár síðan Hiroshima
Í dag er sjötti ágúst, 76 ár síðan Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Hiroshima. DíaMat hvetur alla til þess að gera sig gildandi í baráttunni gegn

Gleðilegar sumarsólstöður
Lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju býður gleðilegar sumarsólstöður. Við óskum ykkur uppbyggjandi og ljómandi dags. Ljósmynd af Angkor Wat í Kambodíu
5. júní: Samstaða, hvorki bænir né fórnir
Það hefur gengið mynd um internetið, af auglýsingu fyrir samstöðudag trúar- og lífsskoðunarfélaga gegn Covid-19. Á auglýsingunni er hvatt til þess að biðja bænir og
Nýtt merki, ný heimasíða
Eins og glöggir gestir hafa tekið eftir, er þessi heimasíða glæný, og félagið er auk þess komið með glænýtt merki. Hönnuðurinn Ingi Vifill Guðmundsson hannaði

Parísarkommúnan 150 ára fimmtudag
Parísarkommúnan 1871 var fyrsta alvöru bylting öreigastéttarinnar. Á 150 ára afmæli hennar heldur varaformaður DíaMats, Þorvaldur Þorvaldsson, framsögu um kommúnuna og lærdómana af henni. Friðarhúsið,

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti, sem er í dag, 8. mars, sendir DíaMat kveðjur til allra sem styðja málstað friðar