Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Styrkveitingar frá DíaMat 2024
Árlega veitir DíaMat fjárstyrki til félaga og samtaka sem eru valdeflandi fyrir alþýðufólk. Alls veitti félagið eina milljón í styrki til félaga í ár en
DíaMat styrkir Ljósið og Rétt Barna á Flótta
Á dögunum veitti DíaMat 250.000 í styrk til Ljóssins og 250.000 til Rétt barna á flótta.Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið
107 ár frá októberbyltingunni í dag
Gleðilegan byltingardag, kæru félagar. 107 ár eru síðan bolsévíkar lögðu hald á Petrograd, sem varð neistinn að október byltingunni. Sigur þeirra virkar sem merki fyrir
DíaMat veitir umboð til hjónavígslu
Um helgina veitti lífsskoðunarfélagið DíaMat sjö manns umboð til að gefa saman hjón í nafni félagsins. Það eru þau Alina Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Ingvarsdóttir, Karl Héðinn
Gleðilegan alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti
Stjórn DíaMat sendir samstöðu- og baráttukveðjur til allra verkakvenna um heiminn. Drýgjum dáð fyrir andlegu og efnislegu frelsi alls kvenfólks og fyrir frjálsri Palestínu í
Stjórn DíaMats 2024
Á síðastliðnum aðalfundi var stjórn DíaMats endurkjörin óbreytt. Verkaskipting stjórnar í ár er sem stendur Forstöðumaður: Vésteinn ValgarðssonVaraformaður: Ingibjörg Ingvarsdóttir Ritari: Þorvaldur ÞorvaldssonGjaldkeri: Siggeir F.
Hæstiréttur hafnar áfrýjunarbeiðni okkar
Hæstiréttur hefur hafnað beiðni okkar, DíaMats – félags um díalektíska efnishyggju, um áfrýjunarleyfi í máli félagsins á hendur Reykjavíkurborg. Þessi úrskurður er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir
Af aðalfundi í ár
Helstu fréttir af aðalfundi DíaMats sunnudaginn 11. febrúar sl. eru að stjórnin helst óbreytt. María Hjálmtýsdóttir var samþykkt í öldungaráð félagsins. Skoðunarmenn reikninga verða áfram
Aðalfundur DíaMats 11. febrúar
Kæru félagar, aðalfundur DíaMats verður haldinn í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 sunnudaginn 11. febrúar 2024 klukkan 15:00. Atkvæðisrétt og kjörgengi eiga allir sem skráðir eru
Díalektísk stund: Viðar Þorsteinsson fjallar um Antonio Negri
Antonio Negri: Ferðalag baráttunnar frá verksmiðjum Ítalíu til hnattvædds kapítalisma sunnudaginn 11. febrúar klukkan 13:45, MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 Viðar Þorsteinsson fræðslu- og félagsmálastjóri hjá Eflingu ræðir um