loader image
Clara Zetkin

Dags

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Skrifað af:

Stjorn

Í dag, 8. mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti.

Í ár skulum við muna að uppruni þessa dags á sér stað í stéttarbaráttu, þegar 15.000 verkakonur í New York fóru í kröfugöngu fyrir styttri vinnutíma, betri kaupum og kosningarétti.
Kommúnistinn Clara Zetkin (á myndinni til hliðar) lagði til árið 1910 á öðru Alþjóðasambandi sósíalískra kvenna að þessi dagsetning yrði formlega alþjóðlegur baráttudagur verkakvenna.

Baráttukveðjur til allra kvenna á þessum mikilvæga degi og við færum ykkur nokkrar marxísk feminískar bókmenntir til að dýpka skilning á djúpstæðri og mikilvægri baráttu kvenna fyrir frelsi og jafnrétti.

Deila:

Facebook
Twitter