loader image

Dags

Opinn stjórnarfundur

Skrifað af:

Stjorn

DíaMat býður á opinn stjórnarfund mánudaginn 21. nóvember kl. 20, í Friðarhúsi, Njálsgötu 87.

Dagskrá:
1. Almenn umræða um starf félagsins undanfarið.
2. Undibúningur aðalfundar.
3. Umræða um starf félagsins framundan.
4. Önnur mál.

Allir félagar velkomnir. Leyft börnum.
Bannað öllum sem er ekki treystandi til að vera innan um börn.
Húsnæðið er aðgengilegt fyrir flesta. Heitt á könnunni.

Deila:

Facebook
Twitter