loader image

Dags

Díalektísk stund um athafnaþjónustu DíaMats

Skrifað af:

Stjorn

Díalektísk stund 13. maí kl. 11:00-13:00 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87.

Komandi laugardag boðum við til samræðna um athafnaþjónustu á vegum DíaMat.
Dagskrá er sem stendur:

  1. Marxísk gildi athafnaþjónustu
  2. Málstofa: Skilyrði þess að verða erindreki á vegum DíaMats
  3. Námsefni fyrir komandi námskeið

Boðið verður upp á veitingar, aðgengi fyrir fatlaða er nokkuð en ófullkomið og allir félagar eru velkomnir, börn og fullorðnir, sem eru á annað borð húsum hæfir.

Deila:

Facebook
Twitter