loader image

Dags

Karl Héðinn Kristjánsson og Siggeir F. Ævarsson kosnir í stjórn

Skrifað af:

Ingibjörg Ingvarsdóttir

Á síðastliðnum aðalfundi voru tveir nýjir félagar kosnir í stjórn, Karl Héðinn Kristjánsson og Siggeir F. Ævarsson.
Við þökkum fráfarandi stjórnarmeðlimum, Elínu Helgadóttur og Claudia Overesch, kærlega fyrir samstarfið og um leið hlökkum til starfsins framundan.

Stjórn DíaMats 2023 er sem stendur

Forstöðumaður: Vésteinn Valgarðsson
Varaformaður: Þorvaldur Þorvaldsson
Ritari: Ingibjörg Ingvarsdóttir
Gjaldkeri: Siggeir F. Ævarsson
Meðstjórnandi: Karl Héðinn Kristjánsson

Deila:

Facebook
Twitter