loader image

Dags

DíaMat býður upp á styrk fyrir ráðstefnu á vegum Geðhjálpar

Skrifað af:

Stjorn

Við í DíaMat vekjum athygli á ráðstefnu Geðhjálpar um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum, sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 27. apríl og föstudaginn 28. apríl. Yfirskriftin er „Er þörf fyrir samfélagsbreytingar?“ og ráðstefnan er ætluð bæði leikmönnum og fagfólki.

DíaMat hefur ákveðið að styrkja skráða félaga sína fyrir ráðstefnugjaldinu, allt að 10.000 krónur.
Hafið samband við gjaldkera á netfangið: siggeirf@gmail.com
Ef þið eigið eftir að skrá ykkur í DíaMat, er einfalt og fljótlegt að gera það á www.island.is ef þið hafið rafræn skilríki, þið veljið Trúfélag / lífsskoðunarfélag – Breyta í þjóðskrá – Díamat.

Dagskrá ráðstefnunnar og aðrar upplýsingar

Miðasala hér

Deila:

Facebook
Twitter