loader image

Dags

Díalektísk stund með Ingibjörgu Ingvarsdóttur

Skrifað af:

Stjorn

Díalektísk stund á degi Parísarkommúnunnar, 18. mars kl. 14:00 – 15:30 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87.

Ingibjörg Ingvarsdóttir, öreigi, leiðir umræður um Auðmagnið (Das Kapital) eftir Karl Marx, sér í lagi kafla 25, Hið almenna lögmál um uppsöfnun auðmagnsins (The general law of capitalist accumilation), hluta F, Írland.

Þessi díalektíska stund krefst smá heimavinnu; lestur á ofantöldum hluta, blaðsíður 499 – 519, í Auðmagninu, aðgengilegt hér að neðan á ensku.

Boðið verður upp á veitingar, aðgengi fyrir fatlaða er nokkuð en ófullkomið og allir félagar eru velkomnir, börn og fullorðnir, sem eru á annað borð húsum hæfir.

Deila:

Facebook
Twitter