loader image

Dags

50 ár frá valdaráninu í Chile.

Skrifað af:

Stjorn

Erindi og umræður 10. september kl 16:00 í Húsi Máls og Menningar, laugavegi 18.
DíaMat minnast þess að 50 eru frá því að fasískir herforingja rændu völdum í Chile, myrtu Allende forseta og þúsundir annarra.
Einar Ólafsson, rithöfundur flytur erindi um valdaránið, aðdraganda þess og lærdóma.
Þorvaldur Þovaldsson og Þorvaldur Örn Árnason flytja nokkur lög. Á eftir verða umræður um málið og lærdóma þess.

Deila:

Facebook
Twitter