Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

baráttudagur

Parísarkommúnan 150 ára fimmtudag

Parísarkommúnan 1871 var fyrsta alvöru bylting öreigastéttarinnar. Á 150 ára afmæli hennar heldur varaformaður DíaMats, Þorvaldur Þorvaldsson, framsögu um kommúnuna og lærdómana af henni. Friðarhúsið,

LESA »
Tilkynningar

AF AÐALFUNDI

Helstu fréttir af aðalfundi DíaMats þriðjudagskvöldið 16. febrúar sl. eru að inn í stjórn komu þær Claudia Overesch og Ingibjörg Ingvarsdóttir og eru þær boðnar

LESA »

Aðalfundur DíaMats 16. febrúar

DíaMat heldur aðalfund þriðjukvöldið 16. febrúar kl. 20:00 í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Húsið er aðgengilegt, fundurinn fer fram á

LESA »

Vetrarsólstöður

 Gott fólk nær og fjær, gleðilegar vetrarsólstöður. Í dag er stysti dagur ársins og daginn tekur að lengja strax á morgun og allt fer að

LESA »
baráttudagur

Fullveldisdagurinn

Gleðilegan fullveldisdag. Það er ekki sjálfgefið að heimsækja eldri ættingja sína í dag, en það er óhætt að hringja. Munið að taka fánann niður á

LESA »
styrkir

Styrkur til Pieta

DíaMat styrkti Pieta-samtökin um 125.000 krónur á dögunum. Þau stunda forvarnir gegn sjálfsvígum og sjálfskaða og styðja einnig við aðstandendur. Þessi styrkur er sá fjórði

LESA »
styrkir

Styrkur til Drekaslóðar

DíaMat var að færa Drekaslóð styrk að upphæð kr. 125.000 til að styðja við þeirra góða og þarfa starf. Þetta er þriðji styrkur haustsins. Áður

LESA »
styrkir

Styrkur til Solaris

Í gær veitti DíaMat annan styrk haustsins, að upphæð 125.000 kr. Viðtakandinn var Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. Peningarnir koma af því

LESA »
styrkir

Styrkur til Hugarafls

Í gær mánudag færði DíaMat Hugarafli styrk að upphæð 125.000 krónur. Sá styrkur er veittur án neinna skilyrða, en með hugheilum baráttukveðjum. Við styrkjum góðan

LESA »