Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Tilkynningar

Gleðilegar sumarsólstöður

Lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju býður gleðilegar sumarsólstöður. Við óskum ykkur uppbyggjandi og ljómandi dags. Ljósmynd af Angkor Wat í Kambodíu

LESA »
Tilkynningar

Nýtt merki, ný heimasíða

Eins og glöggir gestir hafa tekið eftir, er þessi heimasíða glæný, og félagið er auk þess komið með glænýtt merki. Hönnuðurinn Ingi Vifill Guðmundsson hannaði

LESA »
baráttudagur

Parísarkommúnan 150 ára fimmtudag

Parísarkommúnan 1871 var fyrsta alvöru bylting öreigastéttarinnar. Á 150 ára afmæli hennar heldur varaformaður DíaMats, Þorvaldur Þorvaldsson, framsögu um kommúnuna og lærdómana af henni. Friðarhúsið,

LESA »
Tilkynningar

AF AÐALFUNDI

Helstu fréttir af aðalfundi DíaMats þriðjudagskvöldið 16. febrúar sl. eru að inn í stjórn komu þær Claudia Overesch og Ingibjörg Ingvarsdóttir og eru þær boðnar

LESA »

Aðalfundur DíaMats 16. febrúar

DíaMat heldur aðalfund þriðjukvöldið 16. febrúar kl. 20:00 í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Húsið er aðgengilegt, fundurinn fer fram á

LESA »

Vetrarsólstöður

 Gott fólk nær og fjær, gleðilegar vetrarsólstöður. Í dag er stysti dagur ársins og daginn tekur að lengja strax á morgun og allt fer að

LESA »
baráttudagur

Fullveldisdagurinn

Gleðilegan fullveldisdag. Það er ekki sjálfgefið að heimsækja eldri ættingja sína í dag, en það er óhætt að hringja. Munið að taka fánann niður á

LESA »