loader image

Dags

Nýtt merki, ný heimasíða

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Eins og glöggir gestir hafa tekið eftir, er þessi heimasíða glæný, og félagið er auk þess komið með glænýtt merki. Hönnuðurinn Ingi Vifill Guðmundsson hannaði hvort tveggja. Það vildi svo til að á sumardaginn fyrsta, þegar félagið bauð í Húsdýragarðinn, voru einmitt líka liðin 6 ár frá stofnun DíaMats. Af því tilefni afhjúpaði Ingi Vífill merkið, og afhenti félaginu það með viðhöfn í sumargleðinni í Húsdýragarðinum. Þetta merki mun hér eftir prýða efni sem félagið gefur út. Samgleðjist okkur, við erum stolt!

Deila:

Facebook
Twitter