Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Staða og sýn DíaMats: sunnudag

Fundur sunnudaginn 23. júní kl. 13, um stöðu, framtíðarsýn og áform DíaMats. Vésteinn Valgarðsson, forstöðumaður DíaMats opnar umræðuna.Heitt á könnunni og með því.Friðarhúsi, Njálsgötu 87.Allir

LESA »

Kapítalismi og umhverfismál

Díalektísk stund í Friðarhúsi miðvikukvöldið 22. maí kl. 20:00. Varaformaður DíaMats Þorvaldur Þorvaldsson hefur framsögu um umhverfisvandann og tengsl hans við kapítalismann. Um leið kynnir

LESA »

DíaMat á Facebook

Það eru meira og minna öll félög á Facebook núorðið. DíaMat lætur ekki sitt eftir liggja. Þið getið fundið like-síðuna okkar undir nafninu „Díamat“ og

LESA »