Í dag er sjötti ágúst, 76 ár síðan Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Hiroshima. DíaMat hvetur alla til þess að gera sig gildandi í baráttunni gegn kjarnorkuvígbúnaði, og gegn því að önnur eins hroðaverk verði nokkurn tímann unnin aftur.
Nýjustu
færslur
26/02/2024
21/02/2024
16/02/2024