loader image

Dags

Yfirlýsing og áskorun No Borders Iceland til dómsmálaráðherra, nýskipaðs formanns kærunefndar og umboðsmanns Alþingis.

Skrifað af:

Stjorn

DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju styður yfirlýsingu og áskorun No Borders  vegna nýlegrar skipunar Þorsteins Gunnarssonar í embætti formanns kærunefndar Útlendingamála.
Við hvetjum félagsfólk sem og alla aðra til að setja nafn sitt undir yfirlýsinguna sem hægt er að finna hér á facebook síðu No Borders Iceland.

„Ef einhver hefur einlægan áhuga á að sjá hvernig réttlæti er framfylgt í ákveðnu landi, spyr sá hinn sami ekki lögreglumenn, lögmennina, dómarana, eða verndaða meðlimi millistéttarinnar, heldur leitar til þeirra sem eru varnarlaus, þeirra sem þurfa mest á laganna vörn að halda, og hlustar á þeirra þeirra vitnisburð. Spurðu hvaða Mexíkana, hvaða Púertó Ríkana, hvaða svarta mann, hvaða fátæku manneskju sem er – spurðu þau aumu hvernig þeim vegnar í réttarsalnum, og þá muntu vita, ekki hvort það land er réttlátt, heldur hvort það hefur nokkra ást á réttlætinu, eða nokkra hugmynd um hvað það er. Það er ljóst, í öllu falli, að fáfræði, í bandalagi við vald, er grimmasti óvinur réttlætis.”
– James Baldwin

Deila:

Facebook
Twitter