Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

17. desember: Jól og kapítalismi

Á díalektískri stund desembermánaðar verða jólin og kapítalisminn til umræðu. Friðarhúsi, Njálsgötu 87 frá kl. 20-22 þriðjudagskvöldið 17. desember. Allir velkomnir. Kaffi og harðfiskur!

LESA »

Nýjustu tölur úr Austurbæjarskóla

Samkvæmt nýútkomnum tölum Þjóðskrár Íslands um skráningar í trúar- og lífsskoðunarfélög voru 132 manneskjur skráðar í DíaMat þann 1. desember síðastliðinn. Það er fjöldinn sem

LESA »

Gleðilegan fullveldisdag

DíaMat óskar landsmönnum öllum til hamingju með fullveldi landsins, sem er ein aðalforsenda lýðræðisins. Við hvetjum ykkur til að gera ykkur glaðan dag í tilefni

LESA »

Styrkur til Solaris

DíaMat veitti á dögunum 100.000 króna styrk til Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. Fyrr í haust veitti DíaMat Hugarafli og Drekaslóð hvoru

LESA »

Styrkur til Drekaslóðar

Í fyrradag færði DíaMat Drekaslóð styrk að upphæð 100.000 krónur.DíaMat styrkir starf nokkurra valinna félaga sem við teljum vera valdeflandi fyrir alþýðufólk. Í síðustu viku

LESA »