Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Aflýst: Sumarferð DíaMat – Hringferð um Reykjanesið með leiðsögn.
DíaMat býður í dagsferð um Reykjanesskagann fyrir alla fjölskylduna. Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Húsgagnahöllina, Bíldshöfða klukkan 13:00 laugardaginn 26. ágúst. Farið verður

Sumarsólstöður
Gleðilegar sumarsólstöður, kæru félagar. Í dag er lengstur sólargangur hér á norðurhveli jarðar en systkini okkar á suðurhvelinu geta glaðst yfir því að nú fer

Díalektísk stund um athafnaþjónustu DíaMats
Díalektísk stund 13. maí kl. 11:00-13:00 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87. Komandi laugardag boðum við til samræðna um athafnaþjónustu á vegum DíaMat. Dagskrá er sem stendur:

DíaMat býður upp á styrk fyrir ráðstefnu á vegum Geðhjálpar
Við í DíaMat vekjum athygli á ráðstefnu Geðhjálpar um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum, sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 27. apríl og föstudaginn

Karl Héðinn Kristjánsson og Siggeir F. Ævarsson kosnir í stjórn
Á síðastliðnum aðalfundi voru tveir nýjir félagar kosnir í stjórn, Karl Héðinn Kristjánsson og Siggeir F. Ævarsson.Við þökkum fráfarandi stjórnarmeðlimum, Elínu Helgadóttur og Claudia Overesch,

Díalektísk stund með Ingibjörgu Ingvarsdóttur
Díalektísk stund á degi Parísarkommúnunnar, 18. mars kl. 14:00 – 15:30 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87. Ingibjörg Ingvarsdóttir, öreigi, leiðir umræður um Auðmagnið (Das Kapital) eftir

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Í dag, 8. mars er Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Í ár skulum við muna að uppruni þessa dags á sér stað í
Aðalfundur DíaMats 2023 & díalektísk stund með Guðmundi Ævari Oddsyni
Kæru félagar, Undanfarið starfsár hefur verið ágætt fyrir félagið. Við höfum ekki haldið díalektíska stund í hverjum mánuði, en þær sem við höfum haldið hafa

Gleðilegar vetrarsólstöður
Í dag getum við íbúar á norðurhveli jarðar kæst, klukkan 21:48 í kvöld var formlega vetrarsólstaða ársins og nú tekur deginum að lengjast hægt og

Opinn stjórnarfundur
DíaMat býður á opinn stjórnarfund mánudaginn 21. nóvember kl. 20, í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Dagskrá:1. Almenn umræða um starf félagsins undanfarið.2. Undibúningur aðalfundar.3. Umræða um