Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

DíaMat styrkir Drekaslóð

Á dögunum styrkti DíaMat samtökin Drekaslóð um 30.000 krónur. Drekaslóð starfar með þolendum ofbeldis.DíaMat veitir styrki til félagasamtaka sem stunda valdeflingu fyrir alþýðufólk. Á síðasta

LESA »

Ólafur Dýrmundsson 16. október

Þriðjukvöldið 16. október kl. 20 verður díalektísk „messa“ í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar).Þar mun Ólafur Dýrmundsson hafa framsögu um umhverfismál í heiminum, stöðu og

LESA »

DíaMat styrkir Hugarafl

DíaMat styrkti Hugarafl í gær um 30.000 krónur. Styrktarsjóður DíaMats styrkir félagasamtök sem valdefla alþýðufólk, en styrktarféð er hluti af sóknargjöldunum sem félagið fær frá

LESA »

Sumarferð á laugardag

DíaMat efnir til sumarferðar á laugardaginn. Því miður datt það uppfyrir að auglýsa hana nánar hér á heimasíðunni, en hún hefur hins vegar verið kynnt

LESA »

Gegn kjarnorkuvígbúnaði

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur alþýðu heimsins gegn kjarnorkuvígbúnaði, en dagsetningin er valin til að minnast þess er Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengjunni á Hiroshima á þessum

LESA »

Framundan hjá DíaMat

Helstu niðurstöður opins stjórnarfundar DíaMats 26. júní sl.: Laugardaginn 25. ágúst ætlum við í sumarferð til Skóga undir Eyjafjöllum. Verður auglýst betur fljótlega. Laugardaginn 18.

LESA »