Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Messur í október og nóvember
Díalektískar messur verða þriðjudagskvöldið 16. október og miðvikukvöldið 14. nóvember. Takið bæði kvöldin frá!
Opinn stjórnarfundur & díalektísk messa á miðvikukvöld
Ég vona að allir hafi átt gleðileg jafndægur á hausti í gær. Þá skein sólin jafn á réttláta og rangláta, alls staðar á jörðinni. Næstkomandi
Díalektísk messa á LÝSU á Akureyri 8. september
DíaMat tekur þátt í LÝSU (áður Fundi fólksins) í Hofi á Akureyri, eins og undanfarin ár. Við verðum að venju með díalektíska messu. Hún verður
Sumarferð á laugardag
DíaMat efnir til sumarferðar á laugardaginn. Því miður datt það uppfyrir að auglýsa hana nánar hér á heimasíðunni, en hún hefur hins vegar verið kynnt
Gegn kjarnorkuvígbúnaði
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur alþýðu heimsins gegn kjarnorkuvígbúnaði, en dagsetningin er valin til að minnast þess er Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengjunni á Hiroshima á þessum
Framundan hjá DíaMat
Helstu niðurstöður opins stjórnarfundar DíaMats 26. júní sl.: Laugardaginn 25. ágúst ætlum við í sumarferð til Skóga undir Eyjafjöllum. Verður auglýst betur fljótlega. Laugardaginn 18.
Díalektísk messa um húsnæðisleysi + opinn stjórnarfundur þriðjudagskvöld 26. júní
Kl. 20:00 – Opinn stjórnarfundur um starfið framundan.Kl. 20:30 – Díalektísk messa um húsnæðisleysi. Vésteinn Valgarðsson opnar umræðu um umfang, orsakir og afleiðingar vandans og
Sumarsólstöður
Gleðilegar sumarsólstöður. Í dag er lengstur sólargangur hér á norðurhveli jarðar en systkini okkar á suðurhvelinu geta glaðst yfir því að nú fer daginn að
Reynsla af geðheilbrigðiskerfi á Íslandi og í Danmörku
Gunnar Örn Heimisson segir frá reynslu sinni af geðheilbrigðiskerfinu á Íslandi og í Danmörku í díalektískri messu í Friðarhúsi, Njálsgötu 87, þriðjudagskvöldið 29. maí kl.
14. maí er vinnuhjúaskildagi
Á dögum vistarbandsins var 14. maí vinnuhjúaskildagi. Þá máttu vinnuhjú fara vistaskiptum, velja sér nýja húsbændur.Nú er öldin önnur. Við berum sjálf ábyrgð á okkur,