Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Hallgrímur og Spánarstríðið 14. nóvember
Einar Kári Jóhannsson og Styrmir Dýrfjörð segja frá lífi og störfum Hallgríms Hallgrímssonar, Íslendings sem barðist í spænska borgarastríðinu, í díalektískri stund miðvikukvöldið 14. nóvember
Gleðilegt byltingarafmæli!
Í dag 7. nóvember er 101 ár liðið síðan alþýðan tók völdin í Októberbyltingunni í Rússlandi. DíaMat óskar öllu alþýðufólki til hamingju með daginn.(Takið kvöldið
DíaMat styrkir Drekaslóð
Á dögunum styrkti DíaMat samtökin Drekaslóð um 30.000 krónur. Drekaslóð starfar með þolendum ofbeldis.DíaMat veitir styrki til félagasamtaka sem stunda valdeflingu fyrir alþýðufólk. Á síðasta
Ólafur Dýrmundsson 16. október
Þriðjukvöldið 16. október kl. 20 verður díalektísk „messa“ í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar).Þar mun Ólafur Dýrmundsson hafa framsögu um umhverfismál í heiminum, stöðu og
DíaMat styrkir Hugarafl
DíaMat styrkti Hugarafl í gær um 30.000 krónur. Styrktarsjóður DíaMats styrkir félagasamtök sem valdefla alþýðufólk, en styrktarféð er hluti af sóknargjöldunum sem félagið fær frá
Messur í október og nóvember
Díalektískar messur verða þriðjudagskvöldið 16. október og miðvikukvöldið 14. nóvember. Takið bæði kvöldin frá!
Opinn stjórnarfundur & díalektísk messa á miðvikukvöld
Ég vona að allir hafi átt gleðileg jafndægur á hausti í gær. Þá skein sólin jafn á réttláta og rangláta, alls staðar á jörðinni. Næstkomandi
Díalektísk messa á LÝSU á Akureyri 8. september
DíaMat tekur þátt í LÝSU (áður Fundi fólksins) í Hofi á Akureyri, eins og undanfarin ár. Við verðum að venju með díalektíska messu. Hún verður
Sumarferð á laugardag
DíaMat efnir til sumarferðar á laugardaginn. Því miður datt það uppfyrir að auglýsa hana nánar hér á heimasíðunni, en hún hefur hins vegar verið kynnt
Gegn kjarnorkuvígbúnaði
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur alþýðu heimsins gegn kjarnorkuvígbúnaði, en dagsetningin er valin til að minnast þess er Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengjunni á Hiroshima á þessum