loader image

Dags

Ólafur Dýrmundsson 16. október

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Þriðjukvöldið 16. október kl. 20 verður díalektísk „messa“ í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar).
Þar mun Ólafur Dýrmundsson hafa framsögu um umhverfismál í heiminum, stöðu og horfur, með sérstöku tilliti til fæðu- og matvælaöryggis Íslands.
Boðið verður upp á messukaffi. Allir velkomnir!

Deila:

Facebook
Twitter