loader image

Dags

Skráningarherferð DíaMats

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Gott fólk,
þessa dagana stendur yfir skráningarherferð DíaMats. Skráið ykkur endilega í félagið sem fyrst, ef þið eruð ekki búin að því, það er einfalt fyrir ykkur og kostar ykkur ekkert: Þið farið á Skra.is og loggið ykkur inn með Íslykli. Farið svo inn á ykkar síðu hjá Þjóðskrá Íslands. Finnið þar ‘Breyta trú- eða lífsskoðunarfélagsskráningu’. Veljið ‘Díamat’ og svo ‘Staðfesta’. Gjörið svo vel að skrá ykkur, okkur munar um hvern og einn félaga — það er ykkar skráning sem gerir okkur kleift að starfa.

Deila:

Facebook
Twitter