Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

7. nóvember er á morgun

Á morgun er 7. nóvember, dagur októberbyltingarinnar 1917. Hann er einn þeirra daga sem DíaMat heldur hátíðlega og eru félagar í DíaMat hvattir til að

LESA »

DíaMat styrkir Hugarafl

DíaMat var að styrkja Hugarafl um 15.000 krónur. Hugarafl eru samtök fólks með reynslu af geðrænum erfiðleikum, sem boða valdeflingu notenda og batastefnuna í geðheilbrigðismálum.

LESA »

Gleðilegar sumarsólstöður

DíaMat — lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju býður gleðilegar sumarsólstöður og hvetur til að þeim sé fagnað með vinum eða fjölskyldu á viðeigandi hátt.

LESA »

Rússneska byltingin I

Félagið DiaMat stendur fyrir díalektiskri messu þriðjudaginn 30. maí kl. 20 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Þorvaldur Þorvaldsson flytur erindið „Rússneska byltingin I“ og fjallar um

LESA »