loader image

Dags

Díalektísk messa á LÝSU á Akureyri 8. september

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

DíaMat tekur þátt í LÝSU (áður Fundi fólksins) í Hofi á Akureyri, eins og undanfarin ár. Við verðum að venju með díalektíska messu. Hún verður á laugardeginum 8. september, í Setbergi kl. 11-12.
Umfjöllunarefni dagsins verður eðli og hlutverk menningar í framsæknum þjóðfélagsbreytingum. Varaformaður DíaMats, Þorvaldur Þorvaldsson, hefur framsögu og síðan verða umræður. Þá verður félagið sjálft kynnt, og starfsemi þess. Kaffi og te!

Deila:

Facebook
Twitter