loader image

Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Rússneska byltingin I

Félagið DiaMat stendur fyrir díalektiskri messu þriðjudaginn 30. maí kl. 20 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Þorvaldur Þorvaldsson flytur erindið „Rússneska byltingin I“ og fjallar um

LESA »

Jafndægur á vori

Í dag er annar tveggja daga á árinu, sem sólarljósinu er jafn skipt milli allra, sama hvar þeir búa á jörðinni. Því ber að fagna.

LESA »

Á morgun: Parísarkommúnan

Þann 18. mars árið 1871 var Parísarkommúnan stofnuð. Með henni tók alþýðan ríkisvaldið í sínar hendur í fyrsta sinn í nútíma og gaf tóninn fyrir

LESA »

Áttundi mars

Í dag er áttundi mars, alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti.Klukkan 17 í dag verður haldinn baráttufundur í Iðnó í tilefni dagsins. Sjáumst þar!

LESA »

Fögnum breytingum og styðjum hvert annað

DíaMat heldur díalektíska „messu“ þriðjudaginn 28. febrúar kl. 17:00 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar). Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskylduráðgjafi hefur framsögu: Fögnum breytingum og styðjum

LESA »

Af aðalfundi DíaMats

Aðalfundur DíaMats var haldinn laugardaginn 28. janúar. Á honum var stjórn endurkjörin. Lög félagsins hafa verið löguð að nýju hlutverki þess sem skráð lífsskoðunarfélag. Samþykkt var

LESA »

Aðalfundur 28.1.

Aðalfundur DíaMats verður haldinn 28. janúar. Aðalfundarboð hefur verið sent út. Félagar sem ekki eru á póstlista en vilja fá fundarboð gefi sig fram.

LESA »

Byltingardagatal 2017

Byltingardagatal fyrir árið 2017 er komið út, í tilefni af 100 ára afmæli októberbyltingarinnar, tekið saman af Vésteini Valgarðssyni. Að útgáfunni standa Alþýðufylkingin, DíaMat, Menningar- og friðarsamtökin MFÍK og

LESA »