DíaMat var rétt í þessu að styrkja Solaris flóttamannahjálp um 30.000 krónur. Við vonum að það komi sér vel.
Þetta er þriðji styrkurinn sem DíaMat veitir á þessu ári. Áður höfum við styrkt Hugarafl og Drekaslóð. Við höfum valið að styrkja félagsstarf sem hefur það markmið að valdefla alþýðufólk. Styrkféð kemur úr sóknargjöldunum sem DíaMat fær úr ríkissjóði sem skráð lífsskoðunarfélag.
Nýjustu
færslur
26/02/2024
21/02/2024
16/02/2024