Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Aðalfundur DíaMats verður 15. febrúar

Aðalfundur DíaMats verður haldinn sunnudaginn 15. febrúar klukkan 16:00 í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Dagskrá fundarins: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara,2. Skýrsla stjórnar um starf félagsins

LESA »

Gleðilegt nýtt ár

DíaMat óskar öllum árs og friðar.Nýliðið ár var það umsvifamesta hingað til hjá félaginu. Skráðir félagar eru fleiri en nokkru sinni. Vegna mikillar fjölgunar frá

LESA »

17. desember: Jól og kapítalismi

Á díalektískri stund desembermánaðar verða jólin og kapítalisminn til umræðu. Friðarhúsi, Njálsgötu 87 frá kl. 20-22 þriðjudagskvöldið 17. desember. Allir velkomnir. Kaffi og harðfiskur!

LESA »

Nýjustu tölur úr Austurbæjarskóla

Samkvæmt nýútkomnum tölum Þjóðskrár Íslands um skráningar í trúar- og lífsskoðunarfélög voru 132 manneskjur skráðar í DíaMat þann 1. desember síðastliðinn. Það er fjöldinn sem

LESA »

Gleðilegan fullveldisdag

DíaMat óskar landsmönnum öllum til hamingju með fullveldi landsins, sem er ein aðalforsenda lýðræðisins. Við hvetjum ykkur til að gera ykkur glaðan dag í tilefni

LESA »