Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Af aðalfundi DíaMats 2020
Á aðalfundi síðastliðinn laugardag var stjórn DíaMats endurkjörin óbreytt. Skoðunarmenn reikninga eru hinir sömu. Samþykkt var fjárhagsáætlun fyrir komandi starfsár, þar sem styrktarsjóði eru ætlaðar
Munið aðalfund á morgun!
DíaMat heldur aðalfund sinn á morgun, laugardaginn 15. febrúar, í MÍR-salnum á Hverfisgötu 105, klukkan 16:00! Það verða veitingar í boði, hlökkum til að sjá
Díalektísk stund: Miðstöð foreldra og barna
Miðstöð foreldra og barna, sem DíaMat styrkti á síðasta ári, ætlar að bjóða okkur í heimsókn í síðdeginu á miðvikudag í næstu viku. Það er
Aðalfundur DíaMats verður 15. febrúar
Aðalfundur DíaMats verður haldinn sunnudaginn 15. febrúar klukkan 16:00 í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Dagskrá fundarins: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara,2. Skýrsla stjórnar um starf félagsins
Gleðilegt nýtt ár
DíaMat óskar öllum árs og friðar.Nýliðið ár var það umsvifamesta hingað til hjá félaginu. Skráðir félagar eru fleiri en nokkru sinni. Vegna mikillar fjölgunar frá
Gleðilegar vetrarsólstöður!
DíaMat óskar öllum gleðilegra vetrarsólstaða og jóla! Ekki borða yfir ykkur og ekki gleyma ykkur í neysluhyggju! 🙂
17. desember: Jól og kapítalismi
Á díalektískri stund desembermánaðar verða jólin og kapítalisminn til umræðu. Friðarhúsi, Njálsgötu 87 frá kl. 20-22 þriðjudagskvöldið 17. desember. Allir velkomnir. Kaffi og harðfiskur!
Nýjustu tölur úr Austurbæjarskóla
Samkvæmt nýútkomnum tölum Þjóðskrár Íslands um skráningar í trúar- og lífsskoðunarfélög voru 132 manneskjur skráðar í DíaMat þann 1. desember síðastliðinn. Það er fjöldinn sem
Gleðilegan fullveldisdag
DíaMat óskar landsmönnum öllum til hamingju með fullveldi landsins, sem er ein aðalforsenda lýðræðisins. Við hvetjum ykkur til að gera ykkur glaðan dag í tilefni

Styrkur til Miðstöðvar foreldra og barna
Í fyrradag færði DíaMat Miðstöð foreldra og barna styrk að upphæð 100.000 krónur. DíaMat styrkir félagsstarf sem er valdeflandi fyrir alþýðufólk, og það er fátt