loader image

Dags

Gleðilegt nýtt ár

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

DíaMat óskar öllum árs og friðar.
Nýliðið ár var það umsvifamesta hingað til hjá félaginu. Skráðir félagar eru fleiri en nokkru sinni. Vegna mikillar fjölgunar frá árinu á undan var veltan að sama skapi meiri, sem m.a. gerði okkur kleift að veita rausnarlegri styrki en áður, alls 400.000 krónur. Aðalfundur í febrúar mun hafa úr ennþá meiru að spila. Það er gleðilegt að upplifa félagið dafna svona vel.

Deila:

Facebook
Twitter