loader image

Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Díalektísk vinnustund á sunnudag

Næstkomandi sunnudag, 29. september, heldur DíaMat díalektíska stund í friðarhúsi (Njálsgötu 87) milli kl. 13 og 15. Fókusinn verður á starf félagsins almennt og næstu

LESA »

Jafndægur á hausti

Í dag, 23. september, eru jafndægur á hausti!Í dag er annar tveggja daga, þegar sólskininu er jafnt skipt milli jarðarbúa, óháð því hvar á jörðinni

LESA »

Ráðstefna um sögulega efnishyggju

Við vekjum athygli á sextándu sögulegu efnishyggju-ráðstefnunni, sem verður haldin í London 7.-10. nóvember í haust! DíaMat vill styrkja félaga sína sem ætla á ráðstefnuna,

LESA »

DíaMat á LÝSU

DíaMat verður með í LÝSU, rokkhátíð samtalsins, á Akureyri 6.-7. september. Þar verður málstofa um arfleifð Rósu Luxemburg, nú þegar 100 ár eru liðin frá

LESA »

DíaMat á Menningarnótt

DíaMat verður að venju með á Menningarnótt í Reykjavík: Við kynnum félagið og bjóðum upp á veitingar við hliðina á róluvellinum á Arnarhóli milli kl.

LESA »

Staða og sýn DíaMats: sunnudag

Fundur sunnudaginn 23. júní kl. 13, um stöðu, framtíðarsýn og áform DíaMats. Vésteinn Valgarðsson, forstöðumaður DíaMats opnar umræðuna.Heitt á könnunni og með því.Friðarhúsi, Njálsgötu 87.Allir

LESA »

Kapítalismi og umhverfismál

Díalektísk stund í Friðarhúsi miðvikukvöldið 22. maí kl. 20:00. Varaformaður DíaMats Þorvaldur Þorvaldsson hefur framsögu um umhverfisvandann og tengsl hans við kapítalismann. Um leið kynnir

LESA »