Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Umsögn DíaMat um þungunarrof

Til: Alþingis Íslendinga Frá DíaMat — félagi um díalektíska efnishyggju Reykjavík, 23. janúar 2019 Umsögn um 393. mál, lagafrumvarp á 149. löggjafarþingi 2018–2019 (frumvarp um

LESA »

Af fundi öldungaráðs í gær

Í gær fundaði öldungaráð DíaMats. Samkvæmt lögum félagsins kaus það þrjá stjórnarmenn úr sínum eigin röðum. Sjálfkjörnir voru: Skúli Jón Unnarson, Vésteinn Valgarðsson og Þorvaldur

LESA »

Öldungaráð DíaMats

Laugardaginn 29. desember fundar öldungaráð DíaMats klukkan 11 í Friðarhúsi. Fundarboð hefur verið sent út. Fyrir fundinn verður díalektísk stund. Takið daginn frá. Dagskrá verður

LESA »

Vetrarsólstöður

Í dag er stysti dagur ársins, á morgun fer daginn að lengja. Gleðilegar vetrarsólstöður og gleðileg jól.

LESA »

Fullveldið 100 ára

DíaMat — félag um díalektíska efnishyggju óskar landsmönnum innilega til hamingju með 100 ára fullveldi landsins.

LESA »

Skráningarherferð DíaMats

Gott fólk,þessa dagana stendur yfir skráningarherferð DíaMats. Skráið ykkur endilega í félagið sem fyrst, ef þið eruð ekki búin að því, það er einfalt fyrir

LESA »

DíaMat styrkir Solaris

DíaMat var rétt í þessu að styrkja Solaris flóttamannahjálp um 30.000 krónur. Við vonum að það komi sér vel.Þetta er þriðji styrkurinn sem DíaMat veitir

LESA »