DíaMat óskar öllum gleðilegs sumars.
Vegna COVID-19 hefa fundir DíaMats legið niðri undanfarið, eins og flest annað, og ekki er ljóst hvenær við höldum næst fund. Við höfum verið vön að bjóða börnum og fullorðnum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á sumardaginn fyrsta (því þá eiga dýrin afmæli) en það verður líka að biða betri tíma.
Nýjustu
færslur
26/02/2024
21/02/2024
16/02/2024