loader image

Dags

Ljóðakvöld MFÍK 8. mars

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Áttundi mars er í dag — alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti, einn af þeim dögum sem DíaMat heldur hátíðlega. Við hvetjum félaga okkar og aðra til að taka þátt í einhverju í tilefni dagsins. Fyrir fólk sem er í Reykjavík eða nágrenni gæti til dæmis verið nærtækt að fara á ljóðakvöld MFÍK á Loft í Bankastræti kl. 20 í kvöld.

Deila:

Facebook
Twitter