loader image

Dags

Styrkur til Drekaslóðar

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

DíaMat var að færa Drekaslóð styrk að upphæð kr. 125.000 til að styðja við þeirra góða og þarfa starf.

Þetta er þriðji styrkur haustsins. Áður hafa Hugarafl og Solaris flóttamannahjálp fengið sömu upphæð að styrk.

Þessir peningar koma af fjárhæðinni sem íslenska ríkið greiðir DíaMat í sóknargjöld vegna fólks sem er skráð í félagið hjá Þjóðskrá Íslands.

Hafið þið skráð ykkur? Það er gert á island.is með rafrænum skilríkjum og er bæði fljótlegt og einfalt!

Deila:

Facebook
Twitter