loader image

Dags

Styrkur til Solaris

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Í gær veitti DíaMat annan styrk haustsins, að upphæð 125.000 kr. Viðtakandinn var Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi.

Peningarnir koma af því fé sem íslenska ríkið greiðir DíaMat í sóknargjöld, fasta upphæð fyrir hvern sem er skráður félagi. Það er fljótlegt og einfalt að skrá sig á island.is ef maður á rafræn skilríki. Hefur þú skráð þig? 

Deila:

Facebook
Twitter