Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Tilkynningar

Fardagar sóknargjalda

Íslenska ríkið borgar trúfélögum og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld eftir fjölda fólks sem er skráð í viðkomandi félag fyrsta desember árið á undan. Nú er fyrsti desember

LESA »
styrkir

DíaMat styrkir góð málefni

Þetta haust valdi DíaMat fjögur góð málefni til að styrkja.Það eru: Drekaslóð, Pieta, Sjónarhóll og Solaris. Hvert fyrir sig fékk 200.000 króna styrk frá félaginu.

LESA »
díalektísk stund

Díalektísk stund og opinn stjórnarfundur DíaMats

DíaMat heldur opinn stjórnarfund sem jafnframt er díalektísk stund októbermánaðar.Þriðjudag 12. október klukkan 17, Friðarhúsi Njálsgötu 87. Dagskrá:1. Staða lóðarumsóknar og kæru2. Styrkir haustsins3. Annað

LESA »
Uncategorized

Jafndægur á hausti

Í dag, 22. september, eru jafndægur á hausti!Sólina og tunglið varðar ekkert um hallann á samskiptum mannfólks Vesturlanda og Suðurlanda. Í dag er annar tveggja

LESA »
Minnumst

76 ár síðan Hiroshima

Í dag er sjötti ágúst, 76 ár síðan Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Hiroshima. DíaMat hvetur alla til þess að gera sig gildandi í baráttunni gegn

LESA »
Tilkynningar

Gleðilegar sumarsólstöður

Lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju býður gleðilegar sumarsólstöður. Við óskum ykkur uppbyggjandi og ljómandi dags. Ljósmynd af Angkor Wat í Kambodíu

LESA »
Tilkynningar

Nýtt merki, ný heimasíða

Eins og glöggir gestir hafa tekið eftir, er þessi heimasíða glæný, og félagið er auk þess komið með glænýtt merki. Hönnuðurinn Ingi Vifill Guðmundsson hannaði

LESA »