Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Byltingardagatalið: leiðrétting
Villur hafa verið uppgötvaðar í byltingardagatalinu á síðunum fyrir mars, apríl og maí. Leiðrétt blöð eru í boði hér fyrir neðan til útprenntunar. Einnig geturðu

Gleðilegar vetrarsólstöður
Við í Félag um díalektíska efnishyggju óskum öllum gleðilegrar hátíðar á þessum stysta degi ársins. Njótið jólanna og komandi hækkandi sólar. Mynd: Karnak musterið í

Byltingardagatalið 2022 er komið út
Byltingardagatalið 2022 er veglegur prentgripur sem sómar sér vel á heimilum með sósíalískar taugar. Dagatalið inniheldur sögufrægar dagsetningar og fæðingar- og dánardaga merkisfólks úr sögu

Fardagar sóknargjalda
Íslenska ríkið borgar trúfélögum og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld eftir fjölda fólks sem er skráð í viðkomandi félag fyrsta desember árið á undan. Nú er fyrsti desember

DíaMat styrkir góð málefni
Þetta haust valdi DíaMat fjögur góð málefni til að styrkja.Það eru: Drekaslóð, Pieta, Sjónarhóll og Solaris. Hvert fyrir sig fékk 200.000 króna styrk frá félaginu.

Díalektísk stund og opinn stjórnarfundur DíaMats
DíaMat heldur opinn stjórnarfund sem jafnframt er díalektísk stund októbermánaðar.Þriðjudag 12. október klukkan 17, Friðarhúsi Njálsgötu 87. Dagskrá:1. Staða lóðarumsóknar og kæru2. Styrkir haustsins3. Annað

Jafndægur á hausti
Í dag, 22. september, eru jafndægur á hausti!Sólina og tunglið varðar ekkert um hallann á samskiptum mannfólks Vesturlanda og Suðurlanda. Í dag er annar tveggja
Yfirlýsing og áskorun No Borders Iceland til dómsmálaráðherra, nýskipaðs formanns kærunefndar og umboðsmanns Alþingis.
DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju styður yfirlýsingu og áskorun No Borders vegna nýlegrar skipunar Þorsteins Gunnarssonar í embætti formanns kærunefndar Útlendingamála.Við hvetjum félagsfólk sem

76 ár síðan Hiroshima
Í dag er sjötti ágúst, 76 ár síðan Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Hiroshima. DíaMat hvetur alla til þess að gera sig gildandi í baráttunni gegn

Gleðilegar sumarsólstöður
Lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju býður gleðilegar sumarsólstöður. Við óskum ykkur uppbyggjandi og ljómandi dags. Ljósmynd af Angkor Wat í Kambodíu