loader image

Dags

Díalektísk stund með Tré lífsins 31. maí

Skrifað af:

Ingibjörg Ingvarsdóttir

Á þriðjudaginn verður Sigríður Bylgja á vegum Trés lífsins með kynningu á starfsemi þeirra.

Klukkan 17:00 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87

Verið velkomin, kaffi og kruðerí með. Húsið er aðgengilegt flestum.

Sigríður Bylgja hjá Tré lífsins

Deila:

Facebook
Twitter