Byltingardagatalið 2022 er veglegur prentgripur sem sómar sér vel á heimilum með sósíalískar taugar. Dagatalið inniheldur sögufrægar dagsetningar og fæðingar- og dánardaga merkisfólks úr sögu stéttabaráttunnar, sósíalismans og baráttunnar fyrir réttlátu þjóðfélagi
Dagatalið er uppselt hjá DíaMat.
Nýjustu
færslur
01/05/2022
20/03/2022
14/02/2022
02/02/2022