loader image

Dags

Díalektísk stund og opinn stjórnarfundur DíaMats

Skrifað af:

Stjorn

DíaMat heldur opinn stjórnarfund sem jafnframt er díalektísk stund októbermánaðar.
Þriðjudag 12. október klukkan 17, Friðarhúsi Njálsgötu 87.

Dagskrá:
1. Staða lóðarumsóknar og kæru
2. Styrkir haustsins
3. Annað framundan
4. Önnur mál

Allir félagar velkomnir — líka nýir félagar!

Deila:

Facebook
Twitter