Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Af aðalfundi DíaMats
Aðalfundur DíaMats var haldinn laugardaginn 28. janúar. Á honum var stjórn endurkjörin. Lög félagsins hafa verið löguð að nýju hlutverki þess sem skráð lífsskoðunarfélag. Samþykkt var
Aðalfundur 28.1.
Aðalfundur DíaMats verður haldinn 28. janúar. Aðalfundarboð hefur verið sent út. Félagar sem ekki eru á póstlista en vilja fá fundarboð gefi sig fram.
Byltingardagatal 2017
Byltingardagatal fyrir árið 2017 er komið út, í tilefni af 100 ára afmæli októberbyltingarinnar, tekið saman af Vésteini Valgarðssyni. Að útgáfunni standa Alþýðufylkingin, DíaMat, Menningar- og friðarsamtökin MFÍK og
Vetrarsólstöður
Í dag, 21. desember, eru vetrarsólstöður. DíaMat fagnar hækkandi sól og hvetur alla til að halda daginn hátíðlegan, sem og næstu daga. Þótt vetrarsólstöður séu
Gleðilegan fullveldisdag
DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju óskar öllum landsmönnum gleðilegs fullveldisdags. Gleymið ekki að draga niður fánann á tilskildum tíma. Í kvöld: fimmtukvöld 1. desember
DíaMat skráð sem lífsskoðunarfélag
Fyrir viku barst forstöðumanni DíaMats bréf þess efnis að yfirvöld hafi skráð félagið sem lífsskoðunarfélag, í samræmi við lög nr. 108 1999 um skráð trúfélög
YFIRLÝSING DÍAMATS
SAMÞYKKT Á STOFNFUNDI DÍAMATS 22. APRÍL OG LÍTIÐ BREYTT AF FRAMHALDSSTOFNFUNDI 16. OKTÓBER 2015 Efnisheimurinn er einn og óskiptur og hulduheimar eru ekki til, upphaf
Nýtt blogg DíaMats
Þetta er bloggsíða DíaMats – félags um díalektíska efnishyggju. DíaMat – félag um díalektíska efnishyggju var stofnað 2015 og var formlega skráð sem lífsskoðunarfélag 2016,