Í dag er annar tveggja daga á árinu, sem sólarljósinu er jafn skipt milli allra, sama hvar þeir búa á jörðinni. Því ber að fagna. Einnig er hægt er að láta það verða sér innblástur til að vinna að því að lífskjörum verði einnig skipt jafn milli fólks, sama hvar það býr á jörðinni. Væri það ekki gott?
Nýjustu
færslur
26/02/2024
21/02/2024
16/02/2024