loader image

Dags

Fögnum breytingum og styðjum hvert annað

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

DíaMat heldur díalektíska „messu“ þriðjudaginn 28. febrúar kl. 17:00 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar).

Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskylduráðgjafi hefur framsögu:


Fögnum breytingum og styðjum hvert annað
Ólafur Grétar
Gunnarsson

Verðandi foreldar leggja línurnar fyrir betra samfélagi með því sækjast eftir stuðningi og fræðslu, við hin með því að svara kallinu og styðja við bakið á foreldrum með  fjölbreyttum hætti. Hvernig getum við stutt við bakið á verðandi foreldrum?

Og hvernig getum við stutt við bakið á þeim þegar þau eru orðnir foreldrar? Hvað er samfélagið að gera núna? Hvernig mætti gera betur? Hvað var gert á árum áður? 

Umræður á eftir. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.

Deila:

Facebook
Twitter