Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Viðtal við Véstein Valgarðsson, forstöðumann DíaMats
Þetta viðtal birtist á vefritinu Tíðin.is á dögunum. Lífsskoðunarfélagið DíaMat er nýjasta viðbótin í trúfélaga og lífskoðunarmenningu landsins. Við hjá Tíðinni fengum Véstein Valgarðsson forstöðumann
Víetnam á sunnudag, fyrsti maí á mánudag
Næstkomandi sunnudag, 30. apríl, heldur DíaMat — félag um díalektíska efnishyggju díalektíska messu í tilefni af því að 42 ár verða liðin frá því Víetnamar
Jafndægur á vori
Í dag er annar tveggja daga á árinu, sem sólarljósinu er jafn skipt milli allra, sama hvar þeir búa á jörðinni. Því ber að fagna.
Á morgun: Parísarkommúnan
Þann 18. mars árið 1871 var Parísarkommúnan stofnuð. Með henni tók alþýðan ríkisvaldið í sínar hendur í fyrsta sinn í nútíma og gaf tóninn fyrir
Áttundi mars
Í dag er áttundi mars, alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti.Klukkan 17 í dag verður haldinn baráttufundur í Iðnó í tilefni dagsins. Sjáumst þar!
Fögnum breytingum og styðjum hvert annað
DíaMat heldur díalektíska „messu“ þriðjudaginn 28. febrúar kl. 17:00 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar). Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskylduráðgjafi hefur framsögu: Fögnum breytingum og styðjum
Af aðalfundi DíaMats
Aðalfundur DíaMats var haldinn laugardaginn 28. janúar. Á honum var stjórn endurkjörin. Lög félagsins hafa verið löguð að nýju hlutverki þess sem skráð lífsskoðunarfélag. Samþykkt var
Aðalfundur 28.1.
Aðalfundur DíaMats verður haldinn 28. janúar. Aðalfundarboð hefur verið sent út. Félagar sem ekki eru á póstlista en vilja fá fundarboð gefi sig fram.
Byltingardagatal 2017
Byltingardagatal fyrir árið 2017 er komið út, í tilefni af 100 ára afmæli októberbyltingarinnar, tekið saman af Vésteini Valgarðssyni. Að útgáfunni standa Alþýðufylkingin, DíaMat, Menningar- og friðarsamtökin MFÍK og
Vetrarsólstöður
Í dag, 21. desember, eru vetrarsólstöður. DíaMat fagnar hækkandi sól og hvetur alla til að halda daginn hátíðlegan, sem og næstu daga. Þótt vetrarsólstöður séu