Fréttir
og pistlar

Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Ræður frá byltingarafmælinu

Ræður Skúla Jóns Unnarsonar og Vésteins Valgarðssonar, frá byltingarafmælinu í Iðnó síðasta þriðjudag, eru komnar á netið: Ræða SkúlaRæða Vésteins Einnig er ræða Ólafs Þ.

LESA »

7. nóvember er á morgun

Á morgun er 7. nóvember, dagur októberbyltingarinnar 1917. Hann er einn þeirra daga sem DíaMat heldur hátíðlega og eru félagar í DíaMat hvattir til að

LESA »

DíaMat styrkir Hugarafl

DíaMat var að styrkja Hugarafl um 15.000 krónur. Hugarafl eru samtök fólks með reynslu af geðrænum erfiðleikum, sem boða valdeflingu notenda og batastefnuna í geðheilbrigðismálum.

LESA »

Gleðilegar sumarsólstöður

DíaMat — lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju býður gleðilegar sumarsólstöður og hvetur til að þeim sé fagnað með vinum eða fjölskyldu á viðeigandi hátt.

LESA »