Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Ræður frá byltingarafmælinu
Ræður Skúla Jóns Unnarsonar og Vésteins Valgarðssonar, frá byltingarafmælinu í Iðnó síðasta þriðjudag, eru komnar á netið: Ræða SkúlaRæða Vésteins Einnig er ræða Ólafs Þ.
7. nóvember er á morgun
Á morgun er 7. nóvember, dagur októberbyltingarinnar 1917. Hann er einn þeirra daga sem DíaMat heldur hátíðlega og eru félagar í DíaMat hvattir til að
DíaMat styrkir Hugarafl
DíaMat var að styrkja Hugarafl um 15.000 krónur. Hugarafl eru samtök fólks með reynslu af geðrænum erfiðleikum, sem boða valdeflingu notenda og batastefnuna í geðheilbrigðismálum.
Aðskilnaður ríkis og kirkju, fundur nk. mánudagskvöld
Vinir okkar í Siðmennt halda þennan „Efast á kránni“-viðburð næsta mánudagskvöld: Er meirihluti á þingi fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju? Af hverju er ekki fyrir
Styrkur til Solaris – hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi
Vonandi hafa allir átt ánægjuleg nýliðin jafndægur á hausti. Stjórn DíaMats ákvað á dögunum að úthluta fyrsta styrk úr styrktarsjóði félagsins. Ákveðið var að styrkja
Þriðjudag 26/9: Díalektísk messa um geðheilsu feðra
Þriðjudag 26. september kl. 17 heldur DíaMat díalektíska messu í Friðarhúsi í Reykjavík, Njálsgötu 87. Ólafur GrétarGunnarsson Framsögumaður er Ólafur Grétar Gunnarsson, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi, umræðuefnið
Díalektísk messa á Fundi fólksins
DíaMat verður öðru sinni þátttakandi í Fundi fólksins, sem í ár er haldinn í Hofi á Akureyri: Díalektísk messa í salnum Setbergi kl. 14:00-14:50 á
Díalektísk útimessa á Menningarnótt
DíaMat verður með viðburð á Menningarnótt: díalektíska útimessu. Hún mun standa frá kl. 13 til kl. 14 og verður á Arnarhóli, við jaðar róluvallarins. Á
Díalektísk messa þriðjudag 27. júní
Þriðjudagskvöldið 27. júní kl. 20 verður næsta „messa“ DíaMats. Að þessu sinni verður litið meira í eigin barm en í undanförnum messum, þar sem efni
Gleðilegar sumarsólstöður
DíaMat — lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju býður gleðilegar sumarsólstöður og hvetur til að þeim sé fagnað með vinum eða fjölskyldu á viðeigandi hátt.