loader image

Dags

Þriðjudag 26/9: Díalektísk messa um geðheilsu feðra

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

  Þriðjudag 26. september kl. 17 heldur DíaMat díalektíska messu í Friðarhúsi í Reykjavík, Njálsgötu 87.

  Ólafur Grétar
  Gunnarsson


     Framsögumaður er Ólafur Grétar Gunnarsson, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi, umræðuefnið er:

     Þar sem feður hafa mikil áhrif á geðheilsu barna, er ekki kominn tími að huga að geðheilsu feðra? 


      Þessi messa verður barnvæn, eins og allir okkar fundir, þannig að ef þið gætið barna, takið þau bara með.

       Að venju verða líflegar og fróðlegar umræður um efnið.

Deila:

Facebook
Twitter