loader image

Dags

Díalektísk stund: Málefni flóttafólks

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Þriðjudagskvöldið 9. apríl kemur Sema Erla Serdar á okkar fund og segir frá starfi Solaris, hjálparsamtaka fyrir flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi, í díalektískri stund í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Umræður.

Allir velkomnir sem koma með friði. Kaffiveitingar.

Deila:

Facebook
Twitter