Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Skilyrði fyrir umboði frá DíaMat til hjónavígsluathafna
Forstöðumaður DíaMats er handhafi opinbers umboðs til þess að gefa saman hjón. Hann getur framselt vald sitt til athafnastjóra og athafnamanna, og til einstakra vígsluathafna.
Gleðileg jafndægur á vori!
Gleðileg jafndægur á voru, kæru jarðarbúar. Í dag er annar tveggja daga á árinu þar sem sólin skín jafnt á okkur öll.
8. mars á föstudag — og díalektísk stund næsta þriðjudag
Á föstudag, 8. mars, er fundur í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti í Gamla bíói klukkan 17. DíaMat er einn af
DíaMat á Facebook
Það eru meira og minna öll félög á Facebook núorðið. DíaMat lætur ekki sitt eftir liggja. Þið getið fundið like-síðuna okkar undir nafninu „Díamat“ og
Af aðalfundi DíaMats 16. febrúar
Aðalfundur DíaMats fór fram í gær, 16. febrúar. Þar var Tinna Þorvalds Önnudóttir kjörin í stjórn og Elín Helgadóttir endurkjörin. Sólveig Hauksdóttir var kosin í
Díalektísk stund á eftir aðalfundi á morgun
Um leið og minnt er á aðalfund DíaMats á morgun laugardag 16. febrúar, klukan 16:00 í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 — er rétt að vekja athygli
Lagabreytingartillögur fyrir aðalfund DíaMats 16. febrúar
Aðalfundur DíaMats — félags um díalektíska efnishyggju verður haldinn kl. 16:00 laugardaginn 16. febrúar næstkomandi, í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Fyrir
Aðalfundur DíaMats verður 16. febrúar
Aðalfundur DíaMats verður haldinn í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, laugardaginn 16. febrúar næstkomandi, klukkan 16:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Áhugasamir eru hvattir
Umsögn DíaMat um þungunarrof
Til: Alþingis Íslendinga Frá DíaMat — félagi um díalektíska efnishyggju Reykjavík, 23. janúar 2019 Umsögn um 393. mál, lagafrumvarp á 149. löggjafarþingi 2018–2019 (frumvarp um