Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Gleðileg jafndægur á vori!
Gleðileg jafndægur á voru, kæru jarðarbúar. Í dag er annar tveggja daga á árinu þar sem sólin skín jafnt á okkur öll.
8. mars á föstudag — og díalektísk stund næsta þriðjudag
Á föstudag, 8. mars, er fundur í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti í Gamla bíói klukkan 17. DíaMat er einn af
DíaMat á Facebook
Það eru meira og minna öll félög á Facebook núorðið. DíaMat lætur ekki sitt eftir liggja. Þið getið fundið like-síðuna okkar undir nafninu „Díamat“ og
Af aðalfundi DíaMats 16. febrúar
Aðalfundur DíaMats fór fram í gær, 16. febrúar. Þar var Tinna Þorvalds Önnudóttir kjörin í stjórn og Elín Helgadóttir endurkjörin. Sólveig Hauksdóttir var kosin í
Díalektísk stund á eftir aðalfundi á morgun
Um leið og minnt er á aðalfund DíaMats á morgun laugardag 16. febrúar, klukan 16:00 í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 — er rétt að vekja athygli
Lagabreytingartillögur fyrir aðalfund DíaMats 16. febrúar
Aðalfundur DíaMats — félags um díalektíska efnishyggju verður haldinn kl. 16:00 laugardaginn 16. febrúar næstkomandi, í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Fyrir
Aðalfundur DíaMats verður 16. febrúar
Aðalfundur DíaMats verður haldinn í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, laugardaginn 16. febrúar næstkomandi, klukkan 16:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Áhugasamir eru hvattir
Umsögn DíaMat um þungunarrof
Til: Alþingis Íslendinga Frá DíaMat — félagi um díalektíska efnishyggju Reykjavík, 23. janúar 2019 Umsögn um 393. mál, lagafrumvarp á 149. löggjafarþingi 2018–2019 (frumvarp um
Rósa Luxemburg: díalektísk stund 27/1
Díalektísk stund janúarmánaðar er helguð þýsku baráttukonunni Rósu Luxemburg, en um þessar mundir eru 100 ár síðan hún var myrt. Vésteinn Valgarðsson formaður DíaMats hefur