loader image

Dags

Komið í Húsdýragarðinn á sumardaginn fyrsta

Skrifað af:

Vésteinn Valgarðsson

Á fimmtudaginn — 25. apríl — er sumardagurinn fyrsti. Af því tilefni ætlar DíaMat að bjóða í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Planið er einfalt: DíaMat býður öllum* sem koma milli 10:10 og 10:20 um morguninn að borga aðgangseyrinn. Þeim sem vilja er líka boðið að þiggja veitingar í kaffiteríunni í hádeginu. Komið með góða skapið, klædd eftir veðri og gleðilegt sumar!



mynd: reykjavik.is
* Þ.e.a.s. öllum sem eru hæfir til að vera innan um börn og dýr.

Deila:

Facebook
Twitter