Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Gleðilegan fullveldisdag
DíaMat óskar landsmönnum öllum til hamingju með fullveldi landsins, sem er ein aðalforsenda lýðræðisins. Við hvetjum ykkur til að gera ykkur glaðan dag í tilefni

Styrkur til Miðstöðvar foreldra og barna
Í fyrradag færði DíaMat Miðstöð foreldra og barna styrk að upphæð 100.000 krónur. DíaMat styrkir félagsstarf sem er valdeflandi fyrir alþýðufólk, og það er fátt
Viðar Þorsteinsson í díalektískri stund 19. nóvember
Viðar Þorsteinsson flytur erindi um kenningar efnishyggjunnar um hugmyndafræði innan marxismans á díalektískri stund í Friðarhúsi þriðjukvöldið 19. nóvember kl. 20. Verið velkomin!
Gleðilegan sjöunda nóvember
Í dag eru 102 ár síðan alþýðan tók völdin í Rússlandi í sínar hendur.
Thelma Ásdísardóttir kynnir Drekaslóð
Thelma Ásdísardóttir kemur í díalektíska stund og kynnir samtökin Drekaslóð, sem hún er í forsvari fyrir og DíaMat hefur veitt nokkra styrki. Friðarhús, Njálsgötu 87,
Styrkur til Solaris
DíaMat veitti á dögunum 100.000 króna styrk til Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. Fyrr í haust veitti DíaMat Hugarafli og Drekaslóð hvoru
Vésteinn Valgarðsson í viðtali í Harmageddon
Á mánudaginn var kom Vésteinn Valgarðsson, forstöðumaður DíaMats, í viðtal í útvarpsþættinum Harmageddon. Hlusta má á viðtalið hér.
Styrkur til Drekaslóðar
Í fyrradag færði DíaMat Drekaslóð styrk að upphæð 100.000 krónur.DíaMat styrkir starf nokkurra valinna félaga sem við teljum vera valdeflandi fyrir alþýðufólk. Í síðustu viku
Styrkur til Hugarafls
Í gær færði DíaMat Hugarafli styrk að upphæð 100.000 krónur. Þessi styrkur er fyrsti af nokkrum sem verða veittir í haust. Aurarnir koma úr sóknargjöldunum sem
Skráið ykkur í DíaMat — og látið okkur vita
Um leið og DíaMat hvetur fólk til að skrá sig í félagið, og leggja þar með góðum málstað lið án mikillar fyrirhafnar, þá minnum við