Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Styrkur til Miðstöðvar foreldra og barna
Í fyrradag færði DíaMat Miðstöð foreldra og barna styrk að upphæð 100.000 krónur. DíaMat styrkir félagsstarf sem er valdeflandi fyrir alþýðufólk, og það er fátt
Viðar Þorsteinsson í díalektískri stund 19. nóvember
Viðar Þorsteinsson flytur erindi um kenningar efnishyggjunnar um hugmyndafræði innan marxismans á díalektískri stund í Friðarhúsi þriðjukvöldið 19. nóvember kl. 20. Verið velkomin!
Gleðilegan sjöunda nóvember
Í dag eru 102 ár síðan alþýðan tók völdin í Rússlandi í sínar hendur.
Thelma Ásdísardóttir kynnir Drekaslóð
Thelma Ásdísardóttir kemur í díalektíska stund og kynnir samtökin Drekaslóð, sem hún er í forsvari fyrir og DíaMat hefur veitt nokkra styrki. Friðarhús, Njálsgötu 87,
Styrkur til Solaris
DíaMat veitti á dögunum 100.000 króna styrk til Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. Fyrr í haust veitti DíaMat Hugarafli og Drekaslóð hvoru
Vésteinn Valgarðsson í viðtali í Harmageddon
Á mánudaginn var kom Vésteinn Valgarðsson, forstöðumaður DíaMats, í viðtal í útvarpsþættinum Harmageddon. Hlusta má á viðtalið hér.
Styrkur til Drekaslóðar
Í fyrradag færði DíaMat Drekaslóð styrk að upphæð 100.000 krónur.DíaMat styrkir starf nokkurra valinna félaga sem við teljum vera valdeflandi fyrir alþýðufólk. Í síðustu viku
Styrkur til Hugarafls
Í gær færði DíaMat Hugarafli styrk að upphæð 100.000 krónur. Þessi styrkur er fyrsti af nokkrum sem verða veittir í haust. Aurarnir koma úr sóknargjöldunum sem
Skráið ykkur í DíaMat — og látið okkur vita
Um leið og DíaMat hvetur fólk til að skrá sig í félagið, og leggja þar með góðum málstað lið án mikillar fyrirhafnar, þá minnum við
Fjölgun í DíaMat — hefur ÞÚ skráð þig?
Í dag komu út frá Þjóðskrá Íslands nýjar tölur um skráningu í trúar- og lífsskoðunarfélög.Samkvæmt þeim hefur fjölgað í DíaMat og eru nú skráðir 114