Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats

Styrkur til Drekaslóðar
DíaMat var að færa Drekaslóð styrk að upphæð kr. 125.000 til að styðja við þeirra góða og þarfa starf. Þetta er þriðji styrkur haustsins. Áður

Styrkur til Solaris
Í gær veitti DíaMat annan styrk haustsins, að upphæð 125.000 kr. Viðtakandinn var Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. Peningarnir koma af því

Styrkur til Hugarafls
Í gær mánudag færði DíaMat Hugarafli styrk að upphæð 125.000 krónur. Sá styrkur er veittur án neinna skilyrða, en með hugheilum baráttukveðjum. Við styrkjum góðan
Jafndægur á hausti
DíaMat óskar jarðarbúum öllum gleðilegra jafndægra á hausti. Í dag dreifist sólarljósið jafnt um alla jörðina. Hugleiðið það aðeins. Hvað ef efnislegum gæðum, tækifærum og
Verkalýðurinn og COVID: díalektísk stund
Drífa Snædal, forseti ASÍ, kemur, segir frá og ræðir við fundargesti um áhrif COVID-19 á verkalýðshreyfinguna og baráttu hennar og störf.Þriðjudagskvöldið 2. júní 2020 klukkan
Fundur þriðjudagskvöld
Þriðjudagskvöldið 12. maí heldur DíaMat fund um starf næstu mánaða. Þetta er díalektísk stund en um leið opinn stjórnarfundur.Lóðarumsókn félagsins verður rædd og tekin ákvörðun
Gleðilegt sumar
DíaMat óskar öllum gleðilegs sumars.Vegna COVID-19 hefa fundir DíaMats legið niðri undanfarið, eins og flest annað, og ekki er ljóst hvenær við höldum næst fund.
Gleðileg vorjafndægur
DíaMat óskar öllum jarðarbúum gleðilegra vorjafndægra, en í dag er annar tveggja daga ársins þar sem sólarljósinu er deilt jafnt á alla jörðina.
Ljóðakvöld MFÍK 8. mars
Áttundi mars er í dag — alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti, einn af þeim dögum sem DíaMat heldur hátíðlega. Við hvetjum félaga okkar
Verkaskipting stjórnar
Stjórn DíaMats hefur ákveðið að hafa verkaskiptingu stjórnar óbreytta frá því sem var.