loader image
Viðar Þorsteinsson og Antonio Negri

Dags

Díalektísk stund: Viðar Þorsteinsson fjallar um Antonio Negri

Skrifað af:

Stjorn

Antonio Negri: Ferðalag baráttunnar frá verksmiðjum Ítalíu til hnattvædds kapítalisma 
sunnudaginn 11. febrúar klukkan 13:45, 
MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 

Viðar Þorsteinsson fræðslu- og félagsmálastjóri hjá Eflingu ræðir um lífshlaup og kenningar ítalska fræðimannsins Antonio Negri, sem lést í lok síðasta árs. Sagt verður frá ferðalagi Negris innan evrópska nýja vinstrisins og áhrifamiklum kenningum hans og Michaels Hardt um hnattvæddan kapítalisma og baráttuna gegn honum sem þeir lýstu í bók sinni Empire. 

Góður tími fyrir umræður og spurningar.

Deila:

Facebook
Twitter