Fréttir
og pistlar
Fréttir, greinar og tilkynningar úr starfi DiaMats
Díalektísk stund á Akureyri: 100. ártíð Leníns
Díalektísk stund í Zontasalnum Aðalstræti 54 A, Akureyri, laugardaginn 20. janúar kl. 20. Þorvaldur Þorvaldsson hefur framsögu um Lenín, og áhrif hans á framvindu rússnesku
Díalektísk stund: 100. ártíð Leníns
Díalektísk stund MÍR-salnum, Hverfisgötu 105 Rvk. Sunnudaginn 21. janúar kl. 20. 100. ártíð Leníns. Þorvaldur Þorvaldsson hefur framsögu um Lenín, og áhrif hans á framvindu
Sólustöðuhugvekja 2023
Í nótt voru vetrarsólstöður. Stysti dagur ársins að baki og bjartari tímar framundan. Jólin eru líka framundan. Þessi eldgamla hundheiðna hátíð sem kristnir menn stálu
Yfirlýsing trú- og lífsskoðunarfélaga
English below.. Í tvo mánuði hafa stríðsátök á landsvæðum Ísraels og Palestínu leitt til yfirgengilegs harmleiks þar sem þúsundir mannslífa týnast, fjölskyldur sundrast og börn
DíaMat styrkir Píeta samtökin
DíaMat styrkti Píeta samtökin um 250.000 kr. í dag. Píeta eru sjálfsvígsforvarnarsamtök sem reka gjaldfrjálsa þjónustu fyrir fólk í sjálfsvígshættu og aðstandendur. Við þökkum fólkinu
DíaMat styrkir Félagið Ísland-Palestína
Vegna þeirra hræðilegu frétta sem hafa borist undanfarið frá Palestínu, hefur DíaMat ákveðið að styrkja neyðarsöfnun Félagsins Ísland-Palestína um 500.000 krónur. Styrkurinn hefur þegar verið
50 ár frá valdaráninu í Chile.
Erindi og umræður 10. september kl 16:00 í Húsi Máls og Menningar, laugavegi 18.DíaMat minnast þess að 50 eru frá því að fasískir herforingja rændu
Aflýst: Sumarferð DíaMat – Hringferð um Reykjanesið með leiðsögn.
DíaMat býður í dagsferð um Reykjanesskagann fyrir alla fjölskylduna. Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Húsgagnahöllina, Bíldshöfða klukkan 13:00 laugardaginn 26. ágúst. Farið verður
Sumarsólstöður
Gleðilegar sumarsólstöður, kæru félagar. Í dag er lengstur sólargangur hér á norðurhveli jarðar en systkini okkar á suðurhvelinu geta glaðst yfir því að nú fer
Díalektísk stund um athafnaþjónustu DíaMats
Díalektísk stund 13. maí kl. 11:00-13:00 í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87. Komandi laugardag boðum við til samræðna um athafnaþjónustu á vegum DíaMat. Dagskrá er sem stendur: